Málið dautt

"Í kjölfar ofangreindrar bókunar hef ég ákveðið að draga umsókn mína um starf framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs til baka." segir Ásta H. Bragadóttir.

Skelfing gengur orðið illa að ráða fólk í opinberar stöður. Ekkert nema þrætur um hver sé hæfastur og þrætur um hver eigi að meta hæfnina og þrætur um hæfi þeirra sem fengnir voru til að meta hæfnina og svo koll af kolli.

Með gömlu aðferðinni hefði mátt leysa málið svona:

Jón Bjarnason settur í stól framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs og Ögmundur Jónasson flýgur þar með inn í ríkisstjórnina.

Málið dautt! 


mbl.is Ásta dregur umsókn til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snúa því við.  Ögmund í Íbúðalánasjóðinn og Jón í stjórnarandstöðu í stað hans og svo má finna nýjan ráðherra (bara ekki Lilju Mós)

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband