Tökum Martein Mosdal á þetta!

"Eldsneytisverð hefur hækkað í dag, bensín um tæpar tvær krónur á lítrann og dísil um tæpar þrjár krónur."

Þessar hækkanir á orkugjöfum rennireiðarflotans eru orðnar ansi hvimleiðar.

Hvernig væri að skella lítranun í 350 kall og losna svo við allar hækkanir á árinu?

Ganga meira. Hjóla meira. Keyra minna. Helst ekkert.

Þá fara allar þessar hækkanamaskínur á hausinn.

Hvernig væri svo að ríkisvæða og þjóðnýta allan innflutning, sölu og dreifingu á þessum dropum. Kerfið sem nú gildir er fokdýrt og meingallað.

Tökum Martein Mosdal á þetta! Cool

Eru ekki áramótadroparnir að mestu ríkisvæddir?

Því ekki þessir líka?


mbl.is Eldsneytisverð hækkaði í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eina jákvæða sem ég sé við þetta er að dísilolían hækkar meira en bensínið. Ríka liðið er nefnilega allt á fokdýrum dísilskrímslum svo hækkunin kemur mest við þau. Annars eru áhrifin af þessu mest á vísitölurnar, þannig að nú hækka hjá okkur skuldirnar.

Bensi (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 15:03

2 Smámynd: Björn Birgisson

Bensi, takk fyrir þetta! Er þetta ekki hringrásin endalausa? Verður þetta ekki alltaf svona?

Björn Birgisson, 1.1.2011 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband