Ný landskjörstjórn með gömlum blæ

"Alþingi kaus í dag nýja landskjörstjórn en gamla stjórnin sagði af sér eftir að Hæstiréttur tók ákvörðun um að ógilda kosningu til stjórnlagaþings í nóvember."

Er ekki Ástráður Haraldsson sjálfkjörinn formaður landskjörstjórnarinnar nýju? Það væri alla vega í takt við æði margt annað.

Og hvað?

Á ekkert að hrófla við þeim dómurum Hæstaréttar sem kváðu upp skrípadóminn? Sem ættu með réttu að svara til saka fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu fyrir að hafa lýðræðislegar kosningar af heilli þjóð.

Sem er algjört einsdæmi meðal siðaðra þjóða.


mbl.is Kosið í landskjörstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skipun Ástráðs í landskjörstjórn nú er langatöng Alþingis til Hæstaréttar. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 19:50

2 Smámynd: Björn Birgisson

Jamm.

Björn Birgisson, 28.2.2011 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband