Ný könnun - Landsdómur

Var að setja nýja skoðanakönnun inn á síðuna mína, svona í framhaldi af atburðum morgunsins á stóra sviðinu við Austurvöll. Spurt er einfaldlega:

Hefur þú trú á því að Alþingi samþykki að kæra einhverja fyrrum ráðherra fyrir Landsdómi?

Könnunin er hér til vinstri.


mbl.is Krafan byggir á vanþekkingu Ólafar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Ég ók einu sinni of hratt og fékk sekt fyrir það samkvæmt lögum. Ég var hins vegar alveg viss um að ég hefði ekið á löglegum hraða.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 17.9.2010 kl. 16:42

2 Smámynd: Björn Birgisson

Þú ert greinilega stórhættulegur maður, án þess að vita af því sjálfur!

Björn Birgisson, 17.9.2010 kl. 16:48

3 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Er þetta ekki eins með mig og alla aðra að við höldum alltaf að við séum að gera rétt þó að við séum sífellt að gera einhverja vitleysu? Árni á Vatnsenda lifði það af að kveikja á eldspýtu til að athuga hvort bensíntankur væri tómur. Það fara ekki fleiri sögur af tanknum.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 17.9.2010 kl. 17:21

4 Smámynd: Björn Birgisson

Hehehe, átti hann ekki kveikjara?

Björn Birgisson, 17.9.2010 kl. 18:08

5 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Þetta var fyrir daga kveikjarans. En hvort það hefði bjargað tanknum er önnur saga.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 17.9.2010 kl. 18:20

6 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Það yrði fáranlegt, eftir það sem gengið hefur á, ef að einhver yrði kærður.  Til þess að einhver verði kærður, þá væri nærtakast að Samfylkingin, bætti Björgvini á bálið.  Samfylkingin kvelst nóg vegna Ingibjargar.

Þingflokkar Vg, Framsóknar og Hreyfingar, hafa lýst yfir stuðningi við sína fulltrúa og niðurstöðu þeirra í Atlanefnd, þannig að það gengi ekki upp að þeir létu Björgvin sleppa.

Kristinn Karl Brynjarsson, 17.9.2010 kl. 21:42

7 Smámynd: Björn Birgisson

Kristinn Karl, til að undirstrika fáránleika þessa máls ætla ég að nefna fjögur nöfn. Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson, Finnur Ingólfsson og Valgerður Sverrisdóttir. Þetta gætu verið saklausustu englabossar Íslands í beinu ljósi frá ákæru Atlanefndarinnar. Þarf að segja meira um það? 

Björn Birgisson, 17.9.2010 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband