Hver hvíslaði?

"Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að milljarðar myndu sparast á hverju ári með því að sameina sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu."

Hver ætli hafi hvíslað þessari snjöllu hugmynd í eyra Jóns Gnarr?

Datt honum kannski sjálfum í hug að segja þetta?


mbl.is Sameining spari milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meiningarlaust hjá honum. 

Hann er bara snillingur í að komast á forsíðurnar.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 13:52

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Var þetta ekki bara "djók" hjá honum eins og flest annað sem frá honum kemur????

Jóhann Elíasson, 17.10.2010 kl. 14:08

3 identicon

horfðu aftur í tímann um uþb nokkra mánuði, svona fram að vikunum fyrir kosningar. Var ekki eitt helsta stefnumál BestaFlokkins að sameinast Kópavogi?

hver hvíslaði hugmyndinni að þessari færslu að þér? datt þér kannski sjálfum í hug að skrifa þetta?

brynjar (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 14:26

4 identicon

Hver ætti að verða borgarstjóri? Kanski Jón sjálfur?

Halda menn að hann ráði við það hann sem ræður ekki við Reykjavík eina?

Það yrði hneygsli ef Jón Gnarr yrði borgarstjóri í Rvík-Kópborg.

Arnar Ívar Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 14:31

5 Smámynd: Björn Birgisson

brynjar spyr: "Hver hvíslaði hugmyndinni að þessari færslu að þér? Datt þér kannski sjálfum í hug að skrifa þetta?"

Þetta eru sallafínar spurningar. Þegar ég las þessa frétt varð mér hugsað til viðtals við borgarstjórann í gær um félagsleg íbúðamál í borginni. Svona samandregið efnislega var svar hans nokkurn veginn svona: Ég veit bara ekkert um þetta!

Því má segja að borgarstjórinn hafi orðið mér innblástur og óbeint hvíslað að mér!

Björn Birgisson, 17.10.2010 kl. 14:47

6 Smámynd: Árni Gunnarsson

Gnarrinn stendur sig framar öllum vonum. Hann er hálfu heimskari en hann lofaði að verða og ég man ekki til þess að nokkur pólitíkus á Íslandi hafi efnt sitt kosningaloforð með þvílíkum bravör sem hann.

Árni Gunnarsson, 17.10.2010 kl. 14:53

7 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Væri ekki bara allt í lagi að kýla á það?

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 17.10.2010 kl. 15:36

8 identicon

Nei takk!

Skúli (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband