Mun áfrýjun leiða til þyngingar dómanna?

"Ragnar Aðalsteinsson, sem var verjandi fjögurra sakborninga, þar á meðal Sólveigar Önnu og Steinunnar, sagði við mbl.is að ekki væri búið að taka afstöðu til dómsins enn."

Dómurinn sem slíkur stendur auðvitað, en það þarf að taka afstöðu til þess hvort áfrýja skuli honum til Hæstaréttar.

Ekki dettur mér í hug að segja að dómurinn sé réttur eða rangur. Þó virðist dómstóllinn hafa komist að þeirri niðurstöðu að sakargiftir væru miklu minni en ákæruvaldið vildi meina.

Hvað gerir Hæstiréttur, nýbúinn að henda heilum kosningum í ruslafötuna, ef hann fær málið á sitt borð?

Ekki er ólíklegt að hann þyngi þessa dóma.


mbl.is 2 í skilorðsbundið fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll það þíðir byltingu og ekkert annað!

Sigurður Haraldsson, 16.2.2011 kl. 12:54

2 Smámynd: Björn Birgisson

Byltingu? Væri það ekki í góðu lagi?

Björn Birgisson, 16.2.2011 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband