Undirskriftasöfnunin til Hæstaréttar?

"Söfnunin hefur farið fram á vefnum kjosum.is og hafa aðstandendur hans gefið út að tilraunir til að spilla söfnuninni verði kærðar til ríkislögreglustjóra."

Það skyldi þó aldrei fara svo að þessi söfnun undirskrifta, með sínum kostum og göllum, endi hjá Hæstarétti eins og kosningarnar til Stjórnlagaþingsins?

Hvað skyldu dómararnir gera þá, með skipunarflokkinn sinn klofinn í herðar niður í Icesave málinu, sem þetta snýst allt um?

Rosalega væri gaman og fróðlegt að verða vitni að því!


mbl.is Telur söfnunina marklausa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæstiréttur mun telja undirskriftasöfnunina ógilda. Hún er ekki leynieg. Hver og einn getur skráð inn eins marga og hann vill. Ekki þarf samþykki þeirra sem eru skráðir. Samkeyrsla við Þjóðskrá var einnig ógild og ómarktæk. Fólk af látinna manna skrá hafði óvart farið inn.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 17:17

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hrafn, auðvitað eru einhver % af þessu bara helbert bull og þvæla. Ég gæti giskað á 10-15%. Eftir stendur þó all mikill fjöldi sem gerir þetta samkvæmt öllum leikreglum.

Björn Birgisson, 17.2.2011 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband