Vægi ályktana Alþingis skorið niður við trog

"Það er álit lögfræðinga að þingsályktun Alþingis um að sækja um aðild að Evrópusambandinu bindi stjórnvöld ekki umfram það sem af þingræðisvenjunni leiðir." - mbl.is 

Stórmerkilegt! Ætli þetta sé nokkuð fyrirfram pöntuð niðurstaða? Hingað til hafa ályktanir þingsins haft þó nokkuð mikið vægi! Þetta þýðir þá væntanlega að 10 atriða minnislistann, sem Sigmundur Davíð bað Alþingi að hjálpa sér að muna, einmitt með þingsályktunartillögu, hefði hann allt eins getað geymt í rassvasanum eða sett á klemmu á ísskápinn heima hjá sér! Ætli sé hægt að panta svona lögfræðiálit á netinu - er ekki allt þar nú til dags?

PS. Ætla Sjallar að láta Framsókn valta yfir sig þann tíma sem þessi stjórn lifir og skrifa upp á hvert asnastrikið á eftir öðru? 


mbl.is Þingsályktun um ESB ekki bindandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband