Algjörir snillingar símavinirnir Davíð og Geir! 35 milljarðar eru ekki nema hálfur glænýr Landspítali! Er ekki eitthvað um þetta fjallað í Morgunblaðinu?

"Íslenskir skattgreiðendur munu tapa ríflega 35 milljörðum króna á láninu sem Seðlabanki Íslands veitti Kaupþingi daginn örlagaríka 6. október 2008, þegar íslenska fjármálakerfið riðaði til falls og Alþingi samþykkti neyðarlög til að þess að bregðast við stöðu mála. Kaupþing fékk þá 500 milljónir evra að láni, eða sem nemur 76 milljörðum króna á núverandi gengi. Nú hefur endanlega verið staðfest að Seðlabanki Íslands mun ekki fá meira en 100 milljónir danskra króna, ríflega tvo milljarða króna, til baka til viðbótar við 1,9 milljarða danskra króna, um 40 milljarða króna, sem þegar höfðu skilað sér. Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabankans, staðfesti þetta við Kjarnann. „Þetta er vissulega minna en vonir stóðu til um,“ sagði Stefán Jóhann. Endurheimtur af 500 milljóna evra láninu verða því að hámarki 270 milljónir evra." - Kjarninn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 602475

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband