Hvoru megin hryggjar er hatrið meira?

Sumt má líklega ekki segja.

Segi það nú samt.

Reykjavík - á Menningarnótt - er kjörinn vettvangur fyrir hryðjuverk.

Munum að Ísland er í Nató.

Þar segir:

Árás á eina Natóþjóð - jafngildir árás á þær allar.

Munum þetta:

Natóþjóðir hafa verið duglegar við að drepa fólk, hermenn og saklausa borgara í löndum múslima undanfarin misseri.

Sérstaklega í Sýrlandi og Írak.

Hefur ríkisstjórn Íslands eitthvað mótmælt þeim drápum sérstaklega?

Þögn er sama og samþykki.

Með veru okkar í Nató er þjóðin meðsek í öllu sem herveldin þar taka sér fyrir hendur.

Árás á eina þjóð er árás á allar - sú skoðun hlýtur að gilda víðar en innan Nató!

Hvernig ætti múslimum að þykja vænt um vesturlönd sem hafa með hernaði drepið börn þeirra og ættmenni?

Saklausa borgara - eins og alltaf er talað um þegar fólk er drepið í Evrópu.

Getur einhver svarað því?

Þetta er svona:

Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn.

Ergo:

Sem friðsöm þjóð eigum eigum við að segja skilið við Nató og lýsa yfir hlutleysi að hætti Svía.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú? Hjálpaði það Svíum eitthvað í síðustu árasinni í Stokkhólmi?

sh (IP-tala skráð) 23.5.2017 kl. 20:40

2 Smámynd: Björn Birgisson

Nafnlaus innlit vil ég aldrei sjá.

Björn Birgisson, 23.5.2017 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband