Gestabók

Skrifa í Gestabók

 • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
 • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Kolbrún Stefánsdóttir

Löglegur einherji

Kíkti hér inn og sé ađ ég hef tilkynnt um holu í höggi 2009. Mér finnst rétt ađ ţađ komi fram hér líka ađ ég fór líka hole in one 2010 og ţađ var á löglegum velli og er skráđ í sögubćkurnar :)) kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, sun. 9. jan. 2011

Erla Magna Alexandersdóttir

sunna2

vildi gjarnan vera bloggvinur ţinn- höfum margar líkar skođanir ?

Erla Magna Alexandersdóttir, fim. 23. des. 2010

Björn Birgisson

Sćll Olli

Til lukku međ strákinn og nafniđ!

Björn Birgisson, sun. 2. maí 2010

Eygló

Skepnuskapur viđ fyrrverandi

Ći, mér fannst ég svo rosalega fyndin ađ leita eftir bloggvináttu ţinni ţegar ég sá ađ ţú vćri hćttur ţví. Sama hvađ ţú gerir. Finnst bara ţćgilegt ađ fá tilkynningu um nýjar fćrslur hjá fólki sem ég nenni ađ lesa hjá. Viđ vorum "vinir" - held ég. Sé ţig í netinu Eygló

Eygló, miđ. 2. des. 2009

Baldur Kristjánsson

Ágćtur

Ţú varst ágćtur. BKv. baldur

Baldur Kristjánsson, miđ. 4. nóv. 2009

Kolbrún Stefánsdóttir

Einherji.

Tvöfaldur einherji :) hljómar vel til hamingju međ ţađ. Ég er sjálf ólöglegur einherji ef hćgt er ađ segja ţađ. Fór holu í höggi en ţađ var ekki taliđ gilt. Svona er golfiđ eins og lífiđ stundum, ekki alveg sanngjarnt. kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, sun. 13. sept. 2009

Eygló

óvirk síđa

Sćll Björn búin ađ reyna í e-a daga ađ fara inná síđuna ţína. Ţađ er ekki hćgt og alltaf birtist bara rauđur rammi sem í stendur: fćrsla óvirk (eđa ţ.u.l.) Ef ţetta er ekki bara hjá mér, hefđirđu e.t.v. áhuga á ađ laga ţetta. Ekki vil ég vera án ţín :) Eygló / Maíja

Eygló, ţri. 21. apr. 2009

Um bloggiđ

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Fćrsluflokkar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Nýjustu myndir

 • Á niðurleið
 • BB og Kata
 • Þjóðaratkvæði
 • Ýmislegt XD
 • Ýmislegt XD

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.2.): 2
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 5
 • Frá upphafi: 596153

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband