Þiggur Hanna Birna boðið? - ný könnun

Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar hefur boðið Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að verða forseti borgarstjórnar. Bæði Sjálfstæðisflokkur og Vinstri grænir íhuga nú tilboð um nána samvinnu minnihlutans og meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur, höfuðborgarinnar okkar allra.

Þiggur Hanna Birna þetta tímamótaboð? Var að setja upp könnun á síðunni minni.

Taktu þátt - könnunin er hér til vinstri!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Guðmundsdóttir

EF hún hafnar þessu - þá er hún ekki samkvæm sjálfri sér og því sem hún sagði í kosningabaráttunni!

Hrönn Guðmundsdóttir, 12.6.2010 kl. 16:05

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hrönn Guðmundsdóttir, er slík ósamkvæmni ekki nokkuð algeng í stjórnmálunum?

Björn Birgisson, 12.6.2010 kl. 16:13

3 Smámynd: Saltur

Hún þiggur þetta djobb ekki. Hún er hrokagikkur þrátt fyrir allt talið um aukna samvinnu fyrir kosningarnar.

Saltur, 12.6.2010 kl. 16:19

4 Smámynd: Björn Birgisson

Saltur, ég óttast að þú hafir rétt fyrir þér. Bæði hún og VG stelpan eiga að taka þennan slag og taka þátt í að lyfta stjórnmálunum upp á hærra plan.

Björn Birgisson, 12.6.2010 kl. 16:23

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Samvinnu vill hún.... en bara á hennar forsendum

Finnur Bárðarson, 12.6.2010 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband