12.6.2010 | 14:53
Þiggur Hanna Birna boðið? - ný könnun
Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar hefur boðið Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að verða forseti borgarstjórnar. Bæði Sjálfstæðisflokkur og Vinstri grænir íhuga nú tilboð um nána samvinnu minnihlutans og meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur, höfuðborgarinnar okkar allra.
Þiggur Hanna Birna þetta tímamótaboð? Var að setja upp könnun á síðunni minni.
Taktu þátt - könnunin er hér til vinstri!
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
EF hún hafnar þessu - þá er hún ekki samkvæm sjálfri sér og því sem hún sagði í kosningabaráttunni!
Hrönn Guðmundsdóttir, 12.6.2010 kl. 16:05
Hrönn Guðmundsdóttir, er slík ósamkvæmni ekki nokkuð algeng í stjórnmálunum?
Björn Birgisson, 12.6.2010 kl. 16:13
Hún þiggur þetta djobb ekki. Hún er hrokagikkur þrátt fyrir allt talið um aukna samvinnu fyrir kosningarnar.
Saltur, 12.6.2010 kl. 16:19
Saltur, ég óttast að þú hafir rétt fyrir þér. Bæði hún og VG stelpan eiga að taka þennan slag og taka þátt í að lyfta stjórnmálunum upp á hærra plan.
Björn Birgisson, 12.6.2010 kl. 16:23
Samvinnu vill hún.... en bara á hennar forsendum
Finnur Bárðarson, 12.6.2010 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.