28.6.2010 | 23:26
Stíga drengirnir til hliðar?
Kúturinn hann Gísli Marteinn Baldursson er ekki á útleið samkvæmt eigin ákvörðun. Samt eru aðrir félagar hans í flokknum búnir að ákvarða að hann eigi að víkja. Hvað þarf til að svona keyptir og seldir hlaupastrákar taki pokann sinn?
Hvað ætlar Guðlaugur Þór að gera? Óska eftir frekari styrkjum vegna slæmrar stöðu núna?
Það væri við hæfi.
Stigið til hliðar drengir mínir. Það vill ekki nokkur almennilegur maður sjá ykkur í ykkar stöðum.
Gefur skilaboðunum gaum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skattransókn á allt þetta lið því ef allir styrkirnir voru ekki notaðir í prófkjörsbaráttuna er restin af styrkjunum ekkert annað en mútur og að fullu skattsyldir sem tekjur.
Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 00:49
Gísli Gaumur gefur samvisku þjóðarinnar gaum
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.6.2010 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.