29.6.2010 | 11:52
Ölmusulottó?
"Um miðjan næsta mánuð mun Ísland bætast á lista þeirra ríkja sem njóta stuðnings frá Evrópusambandinu til að fara í aðildarviðræður við sambandið og búa sig undir mögulega aðild. Á næstu fjórum árum mun Ísland fá ríflega fjóra milljarða króna úr sjóðum sambandsins." segir á dv.is
Var að ræða þetta við tvo ágæta menn. Annar sagði að þetta væri eins hver önnur ölmusa sem við ættum ekki að þiggja.
Hinn sagði að þetta væri bara eins og hver annar lóttóvinningur.
Hvaða flokka skyldu þessir menn aðhyllast?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir ættu að gleðjast sem hafa verið á móti umsókn og sett kostnaðinn fyrir sig.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.6.2010 kl. 12:15
Hverju geta þeir verið á móti, nú er kostnaðurinn gufaður upp.
Aðalsteinn Agnarsson, 29.6.2010 kl. 12:35
Björn, hvað eru þetta mörg tonn af þorski.
Aðalsteinn Agnarsson, 29.6.2010 kl. 12:37
Aðalsteinn, þú veist það betur en ég!
Björn Birgisson, 29.6.2010 kl. 12:41
Björn, 12.000 tonn sirka bát.
Aðalsteinn Agnarsson, 29.6.2010 kl. 13:10
Auminginn sem við höfum sem sjávarútvegsráðþrota þorir ekki að leyfa trillunum að
veiða þetta.
Aðalsteinn Agnarsson, 29.6.2010 kl. 13:14
Það er nú mergurinn málsins.
Björn Birgisson, 29.6.2010 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.