Firnabjört framtíð

"Enginn skortur var á lögum og reglum um starfsemi bankanna. Þeir hrundu þrátt fyrir gífurlegt regluverk, segir meðal annars í greinargerð SUS."

Mikið var þessi frétt kærkomin. Nú er komið í ljós hvað hin pólitíska æska á hægri vængnum er hugmyndarík, skynsöm, málefnaleg og efnileg í alla staði.

Þegar þessir piltar og stúlkur skríða út úr barnavögnunum og taka til við að stjórna landinu þarf engu að kvíða.

Verst er að þá verð ég líklega dauður.

Framtíðin hefur sjaldan verið svona björt fyrir land og þjóð.


mbl.is SUS: Ekki frjálshyggjunni að kenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Eru þeir núna að afneita hinu gyllta skurðgoði sínu sem þeir hafa tilbeðið til þessa ?

Finnur Bárðarson, 29.6.2010 kl. 13:58

2 Smámynd: Björn Birgisson

Það getur ekki verið!

Björn Birgisson, 29.6.2010 kl. 14:21

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Hvaða reglur vantaði?

Eftirfarandi voru a.m.k. í gildi:

http://www.andriki.is/vt/myndir09/her_voru_engar_reglur05022009.pdf

Geir Ágústsson, 29.6.2010 kl. 14:39

4 Smámynd: Björn Birgisson

Geir, af hverju að spyrja um það?

Björn Birgisson, 29.6.2010 kl. 14:42

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Því núverandi stjórnvöld virðast ætla "bregðast við" kreppunni með því að bólstra óbreytt kerfi (einokun á peningaútgáfu, seðlabankastarfsemi, opinbert eftirlit með kerfi ríkisábyrgða á áhættufjárfestingum einstaklinga og viðskiptabanka) með fleiri reglum og eftirlitsmönnum og láta þar við sitja.

Geir Ágústsson, 29.6.2010 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband