4.7.2010 | 15:32
Breska íhaldið fer á kostum
"Breska fjármálaráðuneytið hefur sagt flestum stofnunum að búa sig undir 40% niðurskurð í mánuðinum. Að ógleymdum 25% niðurskurði sem þegar var búist við, segir í frétt breska ríkisútvarpsins." segir visir.is
Svo verða líka gríðarlegar skattahækkanir í Bretlandi.
Ætli AGS sé nokkuð með puttana í þessu fjármálavafstri þeirra Bretanna?
Eða eru þetta bara lausnir hinnar nýju stjórnar íhaldsflokksins og frjálsra demókrata.
Svo eru menn að gagnrýna ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms!
Hvað segja þeir hinir sömu um lausnir Bretanna?
Ekkert. Ekki stakt orð.
Það hentar ekki.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ofuríhaldið Íslenska skilar algerlega auðu um þessa efnahagsaðgerð breska íhaldsins. Öðruvísi sumum, einhvertíma brá.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.7.2010 kl. 16:03
Axel Jóhann, sú virðist vera staðan.
Björn Birgisson, 4.7.2010 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.