6.7.2010 | 10:38
Bestur í blaki
Steingrímur J. Sigfússon verður með töflufund á Hrafnistu í Reykjavík í dag frá kl. 17:30, áður en leikur Hollands og Úrúgvæ hefst í undanúrslitum HM í knattspyrnu.
Gott hjá Steingrími að hvíla sig um stund frá argaþrasinu í fjármálaráðuneytinu og spjalla við gamla fólkið. Fínt framtak og vonandi gleðileg stund framundan.
Af þrennu, stjórnmálum, knattspyrnu og fjármálum, er Steingrímur líklega bestur í blaki!
![]() |
Steingrímur með töflufund á Hrafnistu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.