7.7.2010 | 20:29
Hver borgar?
"Belgíski ævintýramaðurinn Louis-Philippe Loncke ætlar á næstunni að ganga þvert yfir Ísland, frá Rifstanga á Melrakkasléttu og suður að Kötlutanga."
Einn síns liðs, með allar vistir á bakinu og án þess að njóta aðstoðar. Það er eins og maður hafi heyrt eitthvað í líkingu við þetta áður.
Ísland er ekki blíðasta land í heimi fyrir svona göngutúra.
Hvaða björgunarsveit skyldi verða nærtækust þegar kallið kemur og hver borgar þann kostnað?
Þverar landið einn síns liðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki mikið hættispil yfir hásumarið. Árnar og jökulfljótin eru aðalvandinn. Væntanlega kynnir hann sér þann þátt vandlega. Annað er gönguleiðarplan. Hann fer ekki um neina jökla og hæðin er mest kringum Sprengisand. Reynir mest á fætur og þrek. Vetrarferðir eru af aftur á móti stórfellt hættuspil á þessari leið..
Sævar Helgason, 7.7.2010 kl. 21:14
I have an insurance for undertaking treks.
Being solo puts me in the mindset of being very careful and not take stupid risks like a group of people where one would climb a rock without protection, always knowing there's someone around if an accident happens.
It´s part of my responsibility to avoid being rescued. I do believe I'm safer than a drunk driver at 2 am. Who pays then ?
Of course something wrong can happen but compared to my experience in difficult solo unsupported trekkings, a novice can also be at risk and be rescued.
Louis-Philippe Loncke (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 02:39
Very good, good luck!
Björn Birgisson, 11.7.2010 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.