Draumahöggið og það á par þrjú holu!

Hjartanlega til hamingju með þetta skemmtilega afrek Guðrún Dagbjört. Afrek þitt vekur upp skemmtilegar minningar hjá mörgum golfurum sem náð hafa draumahögginu, sumir oftar en einu sinni.

"Guðrún ætlaði ekki að trúa því að hún hefði virkilega farið holu í höggi og það á par þrjú holu."

Þessi tilvitnaða frásögn Moggans af höggi Guðrúnar er skemmtilegt innlegg í tilveru okkar golfara og ekki veitir nú af brosunum þessa dagana! Cool

Mogginn brosir bara líka!


mbl.is Trúði vart að kúlan væri í holunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir kveðjuna, trúi þessu varla enn, en höggið var gott fann það strax og vonaðist eftir mælingu.

Gunna Gumma Hafsa (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 21:53

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Draumur golfarans, til hamingju Guðrún.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2010 kl. 21:58

3 identicon

"Guðrún ætlaði ekki að trúa því að hún hefði virkilega farið holu í höggi og það á par þrjú holu."

"og það á par þrjú holu" !!!!!!

Vá vá vá.....hvílíkur árangur!!  Mogginn stendur sig.

Ég er svo hissa! (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 22:00

4 Smámynd: Björn Birgisson

Aftur til lukku mín kæra Gunna Gumma Hafsa! Skelfing er þetta eitthvað Vestfirskt  og sjarmerandi nafn!

Kylfurnar mínar hafa tvisvar náð svona höggi, þrátt fyrir mig á skaptinu. Það var æðislega gaman. Hefði þó frekar kosið að vinna 10 milljónir í Lottó! Og þó, fjandakornið!

Björn Birgisson, 7.7.2010 kl. 23:05

5 Smámynd: Björn Birgisson

Ég er svo hissa, öllum getur nú orðið á, en þessi myndatexti Moggans var eitthvað svo sætur. Ég held að Davíð hafi skrifað þetta til heiðurs Gunnu Gumma Hafsa!

Björn Birgisson, 7.7.2010 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband