11.7.2010 | 18:23
Hundur í fólki
"Fyrir þremur árum fékk hún leyfi nágranna sinna fyrir leiðsöguhundi þar sem dýrahald er óheimilt í fjölbýlishúsum nema allir íbúar samþykki."
Alltaf sami hundurinn í sumu fólki. Geltandi mannfólk er langt um leiðinlegra og erfiðara í umgengni en saklaus dýrin sem það geltir á.
Vilja ekki leiðsöguhund í blokkinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ótrúleg neinsemi og mannvonska, en betra að verða frægur fyrir það en ekkert.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.7.2010 kl. 19:04
Ný mynd! Skelfing sætur!
Björn Birgisson, 11.7.2010 kl. 19:07
Voff!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.7.2010 kl. 19:52
Það var klaufaskapur að mér líkaði þessi aðgerð að banna hundinn í blokkinni. Ég er alveg undrandi á þesim sem mótmælir, að "fattlaður geti haft leiðsöguhund í sambýli " ég tala nú ekki um fólk sem er ný flutt í húsið og ætti að reyna að vera umburðarlynt við nágranna sína.Jóhann
Jóhann Einvarðsson, 11.7.2010 kl. 22:44
Jóhann minn, ég skil þetta innlit ekki nógu vel, en það er nú bara ég! Viltu skýra þetta nánar fyrir mér og lesendum mínum? Það væri vel þegið, minn kæri.
Björn Birgisson, 11.7.2010 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.