11.7.2010 | 19:18
Verða heimsmeistarar krýndir eftir vítaspyrnukeppni?
Nú er hálfleikur, leikhlé, í þessum stærsta leik ársins í knattspyrnunni. Ekkert hefur liðunum gengið að skora mark eða mörk.
Liðin eru svo jöfn að getu að mín spá er sú að fyrsta markið líti dagsins ljós í vítaspyrnukeppninni.
Verða heimsmeistarar krýndir eftir vítaspyrnukeppni? Það vill enginn. Samt vilja allir sjá slíka skotkeppni!
Yfirburðamaður á vellinum er Howard Webb, dómari frá Englandi.
Hætt er við að að rauða spjaldið fari á loft, einu sinni á hvort lið.
PS. Held með Spánverjum, bara vegna Icesave drullumallsins!
![]() |
Spánverjar heimsmeistarar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 602685
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.