Bíltúr undir skýstrók!

 

Skýstrókur í Meistaramóti GG!

"Kylfingar í Golfklúbbi Grindavíkur tóku eftir óvenjulegri sjón á laugardaginn í lokahringum í Meistaramóti klúbbsins. Rétt frá 13. teig vallarins mátti sjá skýstrók sem teygði sig niður úr skýjunum og að jörðu.

Það er ekki oft sem kylfingar í Grindavík fá að líta skýstrók enda er jafnan nokkur vindur suður með sjó. Að þessu sinni var þó nánast logn. Skýstrókar myndast í óstöðugu lofti, þegar hlýtt loft er undir köldu lofti.

Skýstrókar geta bæði myndast yfir landi og sjó en lifa oftast ekki nema í nokkrar mínútur. Skýstrókar hafa myndast á Íslandi nokkrum sinnum áður svo vitað sé, en það er afar sjaldgæft samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands, að því er segir á kylfingur.is" (Frétt af grindavík.is)

Mynd/Páll Erlingsson: Hér má sjá skýstrókinn frá klúbbhúsi GG.

****

Nákvæmlega á þessum sama tíma vorum við hjónin skammt vestan við golfvöllinn í okkar Reykjanesbíltúr og okkur varð nokkuð starsýnt á þetta og ókum síðan nánast beint undir fyrirbrigðið. Gott að það náði ekki til jarðar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband