Trúir þessu nokkur maður?

Björgólfur Thor hyggist á næstu árum vinna í þágu kröfuhafa til að gera upp við þá að fullu.

Þessi frétt hljómar ágætlega, en það er nú einhvern veginn svo að þessi plata hefur verið spiluð nokkrum sinnum áður, sérstaklega þegar stórskuldarar hafa verið að biðja um betra veður hjá kröfuhöfum.

Eitt hefur hrunið kennt mér.

Að trúa því tæplega sem stærstu leikararnir í efnahagsfarsanum segja.

Ég hef nákvæmlega enga trú á að Björgólfur Thor geti eða muni gera upp við alla þá sem hann og félög hans skulda fjármuni, sem eru slíkir að umfangi að ég kann ekki að nefna svo stórar tölur.

Því miður.

PS. Ætlar hann kannski að borga Icesave reikninginn líka?


mbl.is Allur arður Björgólfs til kröfuhafa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hann ætlar að láta þýfið vinna fyrir þessu en halda því. Nei Icesave er ekki inn í þessum brellu brögðum Björgólfs. Aumingja maðurinn segist hafa nærri því orðið gjaldþrota í hruninu, hugsið ykkur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.7.2010 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband