Gott ár hjá Davíð

"Laun Davíðs Oddssonar eru samkvæmt álagningarskrá um 3,8 milljónir." segir visir.is

Þar er væntanlega átt við mánaðarlaun ársins 2009 og alls óvíst að karlinn fái svona gildan launatékka mánaðarlega um þessar mundir. Líklega alveg dottinn af launaskrá Seðlabankans, sem var honum svo kær. Eða hvað?

Árið 2009 hefur greinilega verið Davíð gott ár fjárhagslega. 3,8 millur á mánuði gera 45,6 millur yfir árið. Það má kaupa ýmislegt fyrir þá upphæð og láta þannig gott af sér leiða fyrir veltuna í þjóðfélaginu. Ekki veitir nú af.

Það er bara þó nokkur útrásarblær yfir þessum tölum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Dabbi byrjaði í október hjá Mogganum, fram að því var hann á seðlabankastjóralaunum. Ríkið þurfti hins vegar að borga öllum seðlabankastjórunum þremur brottreknu laun út 5 ára skipunartímann svo að þessi háu laun eru í boði Jóhönnu og Steingríms næstu árinn.

Rauða Ljónið, 28.7.2010 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband