Er til nokkuð sem er meira 2007 en Harpan?

"Um mitt ár 2007 bauð ÍAV út glerhjúp Tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu á alþjóðlegum markaði. Tilboð barst, frá kínverska fyrirtækinu Lingyun sem hefur byggt fjölda stórbygginga."

Ég held að Harpan sé og verði um ókomna tíð algjör gullmoli fyrir iðnaðarmenn. Hef á tilfinningunni að viðhald þessarar byggingar verði nánast endalaust.

Á meðan ég lifi og sé þessa byggingu mun sama hugsunin og spurningin alltaf koma upp í kollinn.

Er ekki Harpan langskýrasta dæmið og minnisvarðinn um klikkunina sem heltók þessa þjóð og nánast steypti henni í glötun?

Er til nokkuð sem er meira svona 2007 en strengjalítill Hörpu kofinn?


mbl.is Galli í hluta glerhjúpsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er eitt að byggja, annað reka húsið. Allar draumsýnir að húsið reki sig sjálft eru klárt kjaftæði. Hvernig á tónlistarhúsið, og það í þessari stærðargráðu, að reka sig þegar t.a.m. Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið hafa aldrei nálgast það að geta rekið sig sjálf?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2010 kl. 20:08

2 identicon

Sammála Axeli,svona verður þetta og er.

Númi (IP-tala skráð) 4.8.2010 kl. 20:37

3 Smámynd: Björn Birgisson

Líklega.

Björn Birgisson, 4.8.2010 kl. 21:32

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Allt í skralli og sami grautur í sömu skál hann er farin að úldna og best væri að henda honum!

Sigurður Haraldsson, 5.8.2010 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband