Nýr banki í burðarliðnum

"Um þetta leyti á næsta ári getum við vonandi fagnað nýjum banka,“ segir Ingólfur H. Ingólfsson, fjármálaráðgjafi og einn af eigendum Sparnaðar. Undirbúningur að stofnun nýs viðskiptabanka er langt á veg kominn og segist Ingólfur vonast til þess að hann muni hefja starfsemi á næsta ári." segir á dv.is

Kannski er þetta bara gott mál, en ég hefði þó haldið að í þessu landi væru fjármálastofnanir allt of margar og engin þörf á nýjum.

Þvert á móti væri skynsamlegra að sameina og fækka fjármálastofnunum.

En þetta er Ísland.

Banki á öðru hverju götuhorni og bensínstöð á hinu.

Aldrei í ökkla, alltaf í eyra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta er tækifæri fyrir fólk að skipta um banka, allir gömlu bankarnir eru spilltir, þó kennitalan sé ný. En það skal ósagt látið hvort nýi bankinn fari í sama farið og hinir því fjármagnið virðist alltaf samt við sig hver sem á það.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.8.2010 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband