8.8.2010 | 15:06
Áttu svar?
Það er alltaf verið að kanna og mæla alla hluti. Vinsældir og óvinsældir. Skoðanir eða skort á skoðunum. Fylgi við flokka eða skort á fylgi. Fylgi við ríkisstjórn og andstöðu við hana.
Nú langar mig að skella hér fram einni spurningu og vil biðja lesendur að svara henni, rétt svona til gamans.
Hver skyldi vera vinsælasti Íslendingurinn nú um stundir?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Borgarstjórinn í Reykjavík
Magnús Gunnarsson, 8.8.2010 kl. 15:35
Það eru ekki margir sem mér dettur í hug í merkingunni óumdeildir. Helst kemur mér í hug Ómar Ragnarsson og svo náttúrulega Vigdís Finnbogadóttir, sem alltaf stendur fyrir sínu
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.8.2010 kl. 15:35
Ég held að Jón Gnarr sé gríðarlega vinsæll, ekki hvað síst eftir síðasta uppátæki hans.
Björn Birgisson, 8.8.2010 kl. 15:39
Ómar Ragnarsson. Ekki er það einhver pólitíkusinn...!
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 8.8.2010 kl. 15:41
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands
Óðinn Þórisson, 8.8.2010 kl. 15:59
Allavega ekki Jón Gnarr! ætli það sé ekki Páll Óskar.
Guðmudur júlíusson (IP-tala skráð) 8.8.2010 kl. 18:29
Staðan á toppnum er Jón Gnarr með tvö atkvæði og Ómar blessaður Ragnarsson einnig með tvö atkvæði. Þátttaka minnir á kosningarnar í Flatey!
Björn Birgisson, 8.8.2010 kl. 20:23
Hvað með best klæddi Samfylkingarmaðurinn ? Ég segi hiklaust Árni Páll..
hilmar jónsson, 8.8.2010 kl. 22:21
Ég kasta upp ef einhver svarar Björk.
Kama Sutra, 8.8.2010 kl. 23:13
Er það ekki Salbjörg?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.8.2010 kl. 23:20
Ómar Ragnarsson á það skilið, en ég held samt að það sé Jón Gnarr
Dexter Morgan, 9.8.2010 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.