8.8.2010 | 16:10
Til lukku Páll Tómas
"Akureyringurinn Páll Tómas Finnsson var útnefndur besti leikmaður nýafstaðins Evrópumeistaramóts í andspyrnu (áströlskum fótbolta)."
Ég vil óska Páli Tómasi frænda mínum hjartanlega til hamingju með þessa tilnefningu. Þetta er frábær viðurkenning fyrir Pál Tómas sem og íslenska andspyrnu, sem er í mikilli framför. Skemmtilegur og hraður leikur.
Veit svo ekki betur en að Jón Hrói Finnsson, bróðir Páls Tómasar og nýráðinn sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps hafi einnig keppt á þessu móti fyrir Íslands hönd.
Páll Tómas bestur á EM í andspyrnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 602569
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.