Gordionshnútar

„Við óskum þess auðvitað að Ísland verði með í ESB, en ég held ekki að Íslendingarnir séu sama sinnis. Fleiri dæmi sýna það. Það er augljóslega stóra vandamálið. Við munum ekki þvinga þá til neins,” er haft eftir Evrópumálaráðherra Frakklands, Pierre Lellouche."

Vitnað er í Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra um að Icesave-málið sé stærsta ástæðan fyrir andstöðu fólks við ESB hér á landi. Margir Íslendingar telji að Brussel hafi tekið afstöðu með Bretum og Hollendingum.

Það eru að minnsta kosti tveir illleysanlegir Gordions hnútar á Íslandi.

Annar er Icesave málið.

Hinn er ESB málið.

Hvar er Alexander mikli nú?


mbl.is Gætu „tekið Noreg á þetta"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband