Frjálslyndir í 6,5%?

"Formaður Frjálslynda flokksins synti í gær Drangeyjarsundið svokallaða. Hann fékk krampa á miðri leið og segist hafa lokið sundinu á þrjóskunni einni.

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslynda flokksins og sveitastjórnarfulltrúi í Skagafirði, lagði af stað úr Drangey að landi um klukkan korter í átta í gærkvöldi. Drangeyjarsundið er um 6,5 kílómeter, litlu styttra en sjálft Grettissundið, en Sigurjón synti vegalengdina á rúmum tveimur klukkustundum. Hann segir sundið hafa verið þrekraun." segir vísir.is

Til hamingju með þetta karlmannlega afrek Sigurjón!

Ég legg til að fylgi Frjálslynda flokksins fari eftir þetta aldrei niður fyrir 6,5% í viðurkenningarskyni fyrir afrek formannsins!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 Aldeilis frábær tillaga... vona að þjóðin samþykki hana.

Kolbrún Stefánsdóttir, 15.8.2010 kl. 19:58

2 Smámynd: Björn Birgisson

Já, Kolla mín, á þessari síðu kennir margra illgrasa, en þessi tillaga sýnir bara sanngirni síðueiganda gagnvart afreksmönnum þjóðarinnar. Ég kæmist varla þessa leið í snekkju, hvað þá í sundskýlu!

Björn Birgisson, 15.8.2010 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband