Enginn Nero

"Eldurinn varð laus í suðurhlið tónlistarhússins við Reykjavíkurhöfn skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun."

Annar eldsvoðinn í Hörpunni á skömmum tíma vekur auðvitað athygli, enda aðdragandi og tilurð þessarar miklu byggingar lengst af verið afar eldfimt mál og Harpan verður líklega stórkoslegasti minnisvarði allrar vitleysunnar sem setti þjóðina á hliðina.

Við skulum rétt vona að hér fari ekki að sannast máltækið: allt er þá þrennt er.

Nero lék undir á Hörpu þegar Róm brann .......... nú var engin tónlist flutt, en styttist í að fagrir tónar hljómi um sali Hörpunnar.


mbl.is Eldurinn varði ekki lengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það væri nú ekki það versta sem gæti komið fyrir þó þessi vitleysa brynni til grunna, ef ekki verða slys á fólki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.8.2010 kl. 13:47

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hjúkk, má segja svona?

Björn Birgisson, 16.8.2010 kl. 14:24

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er ekki gott að vita það fyrir víst Björn, þar sem rauðastrikið hér á blogginu virðist sveiflast nokkuð til eftir því hver á í hlut.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.8.2010 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 602567

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband