29.8.2010 | 20:14
Aldrei á Íslandi
"Lögreglan í Osló er nú grá fyrir járnum við félagsheimili mótorhjólagengisins Bandidos í borginni."
Það er sjaldan friður hjá Bandidos og Hell's Angels, enda þessi samtök kunn að alls kyns glæpastarfsemi og allri glæpastarfsemi fylgir stöðugur ófriður, eiturlyf, morð, rán og nauðganir.
Það verður að teljast merkilegt að til skuli vera fólk hér á landi sem vill leyfa þessum samtökum að starfa hér.
Eins gott að Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra standi í lappirnar gegn þessum óþverragengjum og sjái til þess að sérhverjum meðlimi þeirra verði snúið til síns heima jafnskjótt að þeir snerta íslenska jörð.
Skothríð í Osló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kemur Rögnu bara ekkert við.
Hún getur beðið og beðið um meiri heimildir fyrir eftirlits aðila en það verður aldrei fyrr en eitthvað gerist.
Þvílíkir aumingjar sem hérna stjórna og ungliðakvikindin sem alast upp í peningum og alsnægt halda að svona muni aldrei verða hér.
Alveg fucking magnað.
Hallur (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 23:16
Hallur, þakka þér þitt innlit. Ekki ertu að segja mér að þú viljir Bandidos eða Hell´s Angels til landsins? Getur það verið?
Björn Birgisson, 29.8.2010 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.