30.8.2010 | 14:15
Nei, Árni minn
"Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands mun ekki verða notaður til að hlaupa undir bagga með sveitarfélögum sem hafa skuldbindingar í erlendri mynt."
Svei mér þá alla daga ef þetta er ekki farið að minna mann óbeint á Icesave málið og andstöðuna við að borga kröfur Hollendinga og Breta.
Eitt helsta slagorðið í því máli hefur verið:
"Við borgum ekki skuldir óreiðumanna."
Seðlabanki lánar ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kallar þetta ekki bara á nýja túlkun á orðum Goðsins?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.8.2010 kl. 14:47
Áttu góða tillögu?
Björn Birgisson, 30.8.2010 kl. 14:50
Nei því miður Björn ég er tómur, enda bara vesæll vinstri villingur sem ekki megnar að hugsa að hætti vamlausra.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.8.2010 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.