3.9.2010 | 13:24
Auglýsingar
"Þá segja þeir að huga verði að breytingu á samkeppnislögum svo markaðsráðandi fyrirtæki á öðrum sviðum geti ekki misnotað stöðu sína með því að beina viðskiptum aðeins til eins fjölmiðils."
Jæja, á nú að þvinga Bónusklíkuna til að auglýsa í Mogganum með lagavaldi? Ég hélt að einkafyrirtæki réðu því alfarið hvar þau auglýstu sína vöru og þjónustu.
Mjög athyglisverð tillaga, sérstaklega með tilliti til höfunda hennar!
![]() |
Vilja leggja fjölmiðlafrumvarp til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 602693
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er dásamlegt hvað þetta lið er fljótt að kasta hugmyndafræðinni, tímabundið auðvitað, krefjist annarlegir hagsmunir þess.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.9.2010 kl. 15:58
Við bara
að því!
Björn Birgisson, 3.9.2010 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.