5.9.2010 | 13:16
Báknið burt
Guðbjartur Hannesson, nýskipaður ráðherra, segir í Fréttablaðinu að Íslendingar eigi nógan pening, séu rík þjóð og eigi að geta haldið úti mjög góðri þjónustu.
"En það þýðir að við þurfum að skafa af henni það sem við þurfum ekki að bera ábyrgð á sem ríki." sagði Guðbjartur.
Báknið burt var þekkt slagorð hér á árum áður.
Fylgjendur þess fagna væntanlega þessum orðum ráðherrans.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.