5.9.2010 | 20:12
Davíð ber ekki ábyrgð
Seinheppinn íhaldsbloggari ætlaði að skrifa lofgrein um Idolið sitt Davíð Oddsson, sem er svo sem í lagi og er íhaldsmönnum þessa lands tamt að gera.
Hann valdi færslunni sinni um goðið fyrirsögnina: Davíð ber ekki ábyrgð - og vísaði til starfa Davíðs í ríkisstjórn og Seðlabanka.
Auðvelt er mönnum að skripla á skötunni í glímunni við ástkæra ylhýra móðurmálið.
Nú er sum sé komið í ljós hér á Moggablogginu, það sem marga hefur grunað, staðfest af dyggum hægri manni, að Davíð karlinn bar (ber) enga ábyrgð - hann var (er) ábyrgðarlaus með öllu!
Smá seinheppni !
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn
Davíð Oddsson er ekki Idolið mitt.
Þó að ég hafi stóra mynd af honum hér upp á vegg í stofunni minni er ekki þar með sagt að hann sé Idolið mitt
Ólafur Jóhannsson, 5.9.2010 kl. 22:11
Ólafur, gott að heyra. Rétt eins og ég, þarft þú að vanda þig betur! Púkinn í mér varð að láta til sín taka! Ertu fúll út í mig?
Hvaða Idol átt þú?
Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.