Aumingi eða bankaræningi

"Þetta gengur þannig fyrir sig að bankinn er að reyna að hámarka sína innheimtu, hvort sem það er öll skuldin eða einhver hluti hennar, verulegur eða mjög lítill."

Nú er öllum fyrir löngu orðið ljóst að íslensku bankarnir voru rændir og það voru engir smáaurar sem þannig skiptu um hendur.

Nú eru þeir sem fyrir ránunum urðu á fullri ferð í samningum við ræningjana, undarlegt sem það nú er. Mest lítið af þýfinu mun skila sér, en það er aukaatriði.

Jón Gnarr vill gera allt fyrir aumingja.

Bankarnir vilja gera allt fyrir bankaræningja, sem hafa það hvergi betra en á Íslandi.

Það er því ekki spurning, fyrir þá sem ekki vita hvað þeir vilja verða í framtíðinni, að gerast annaðhvort.

Aumingi eða bankaræningi.

Svona er Ísland í dag!

 


mbl.is Á ekki fyrir skuldunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá sem rænir er þjófur.

Rán er refsivert lögbrot.

Hvar eru handjárnin á þjófana Björn ?

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 16:43

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hákon, ég hélt að þú værir með þau!

Björn Birgisson, 6.9.2010 kl. 16:46

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir við megum nota svo kölluð Arabahandjárn það eru plastbönd sem strekkjast saman!

Sigurður Haraldsson, 7.9.2010 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband