20.9.2010 | 00:41
Tortólahundar?
Frábær árangur og til hamingju Sara Halldórsdóttir! Vinnuhundaþjálfun er framandi og skemmtilegt hugtak. Hér er Sara að vinna gott starf.
Á Sara nokkra vinnuhunda sem geta hjálpað Sérstökum saksóknara og Evu Joly að finna allt fjármagnið sem stolið var úr bönkunum okkar?
Ég hef miklu meiri trú á hundum en mannfólkinu.
Man einhver hver sagði:
Því betur sem ég kynnist mannfólkinu, því vænna þykir mér um hundinn minn.
Íslensk kona Norðurlandameistari í vinnuhundaþjálfun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
„Je mehr ich von den Menschen sehe um so lieber habe ich meine Hunde” Friedrich der Große
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 06:44
Þetta orðtiltæki hefur verið eignað Mark Twain. Gæti best trúað því, hann var bæði hnyttinn og frumlegur.
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 17:24
"LÍKA" vantaði inn í setninguna þarna hjá mér...
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 17:25
Takk fyrir innlitin drengir!
Björn Birgisson, 20.9.2010 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.