Að bjarga heiminum

"Ráðstefnunni er ætlað að efla eftirfylgni þúsaldarmarkmiðanna sem ríki Sameinuðu þjóðanna settu sér árið 2000 og hvetja til þess að leiðtogar ríkja heims ítreki stuðning sinn við að ná þeim og beina kastljósi umræðunnar að meginþáttum þeirra."

Er þetta ekki auðskilið?

Er ekki alveg bráðnauðsynlegt að Össur og Jóhanna séu þarna til að bjarga heiminum?

Það er hvort sem er svo lítið að gera hérna heima.


mbl.is Jóhanna og Össur í New York
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sem lang merkilegasta þjóð Jarðar liggur auðvitað sú skylda á okkur að gera fleira en gott og nauðsynlegt þykir. Þetta vissi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og því varði hún mestum tíma sínum og 700 milljónum í það mikilvæga mál að koma okkur inn í Öryggisráð SÞ, þegar hún var ekki upptekin við að forðast og fela staðreyndir um stöðu fjármálakerfisins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.9.2010 kl. 11:06

2 Smámynd: Björn Birgisson

Já, það voru gífurleg vonbrigði fyrir umheiminn að Íslendingar komust ekki í Öryggisráð SÞ!

Björn Birgisson, 22.9.2010 kl. 11:11

3 identicon

Nei, við eigum sko ekkert að vera skipta okkur að heiminum. Það er miklu mikilvægara að greiða atkvæði um hvort mál fara í allsherjarnefnd eða einhverja aðra nefnd heldur en að taka þátt í umræðum um heimsmálin. Okkur koma þau hvort eð ekkert við.

Pétur (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband