23.9.2010 | 13:26
Ofstjórnun?
"Neytendastofa hefur lagt 50 þúsund króna stjórnvaldssekt á veitingastaðinn Ruby Tuesday fyrir að fara ekki að tilmælum Neytendastofu um verðmerkingar."
Er þetta ekki dæmi um eitthvað sem mætti kalla ofstjórnun? Ég er viss um að langflestum svöngum gestum á veitingastöðunum er alveg nóg að renna augum yfir matseðilinn við borðið sitt. Líki þeim ekki framboðið eða verðið er þrautalaust að standa upp og yfirgefa staðinn.
Mér finnst þessi frétt bara ágæt auglýsing fyrir Ruby Tuesday!
Neytendastofa sektar Ruby Tuesday | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vill geta séð matseðilinn ánþess að þurfa að bíða eftir að komast til borðs. Ég vill ákveða mig strax hvort ég vilji fara eitthvað annað! Þetta er eðlileg krafa af neytendastofu.
Einar (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 13:46
Ætli flestir veitingastaðirnir séu ekki með matseðilinn sinn á netinu? Gott að kíkja á það áður en farið er að heiman.
Björn Birgisson, 23.9.2010 kl. 13:51
Þetta er alls ekki ofstjórnun. Það er ekkert vandamál fyrir þau að hafa verðmerktan matseðil við innganginn og þau hafa verið beðinn um að gera það áður.
Persónulega vill ég líka geta séð matseðil með ÖLLUM upplýsingum á matsölustað áður en ég sest niður og ákveð hvað ég vill.
og þetta með netið hjá þér, meikar bara engann veginn sense.
Aristoi, 23.9.2010 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.