24.9.2010 | 17:16
Venjulegt hvítflibbabrot
"Gæsluvarðhald yfir starfsmanni hjá embætti Ríkisskattstjóra var framlengt um tvær vikur í dag. Maðurinn er grunaður um að hafa aðstoðað við fjársvikin, með því að hafa svikið rúmar 270 milljónir króna í formi endurgreiðslu á virðisaukaskatti." segir visir.is
Er þetta nú ekki óþarfa harka gagnvart aumingja manninum?
Þetta var nú bara venjulegt hvítflibbabrot!
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 602569
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð spurning. Skyldi manngreyinu kannski hafa verið hótað. Einhvern veginn dettur manni í hug að þetta gæti hafa verið síðasta prófraun Fáfnismanna og nú fái þeir loksins að setja "Hell's Angels" aftan á leðurjakkana. Það skyldi þó aldrei vera?
Jón Daníelsson (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 18:24
Meira að segja frekar lítið hvítflibbabrot m.v. hvað við orðin vön :-o
ASE (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.