Ingibjörg Sólrún verður ekki ákærð

Segist Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafa kynnt efni greinargerðarinnar fyrir þeim þremur fyrrverandi ráðherrum öðrum, sem meirihluti þingmannanefndar leggur jafnframt til að verði ákærðir.

Undarlegt að ekkert heyrist frá þeim.

Eftir lestur greinargerðar Ingibjargar Sólrúnar er það alveg kýrskýrt í mínum huga að hún er ekkert á leiðinni á sakamannabekk Landsdóms.


mbl.is Sagði þingmönnum frá fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og litla gula hænan sagði ekki ég .........

Refur bóndi (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 21:40

2 identicon

Sá ekkert, heyrði ekkert, sagði ekkert, ,, er ekki til saga um apa sem voru svona? Nei, ég man það ekki. Það er vel hægt að vera api að því sem maður gerir, líka af því sem maður gerði ekki, en hefði átt að gera. En, hell, hverjum er svo sem ekki sama í dag, enda allt farið til fjandans. Drasl og hyski.

Lágfóta lipurtá (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 21:54

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eftir að hafa heyrt útskýringar og frásagnir bankasóðanna allra er ljóst að þeir hafa ekkert til saka unni umfram að bora í nefið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.9.2010 kl. 22:01

4 Smámynd: Björn Birgisson

Er nú Lágfóta lipurtáin búin að skipta um ham og nafn?

Björn Birgisson, 24.9.2010 kl. 22:02

5 Smámynd: Björn Birgisson

"Eftir að hafa heyrt útskýringar og frásagnir bankasóðanna allra er ljóst að þeir hafa ekkert til saka unnið umfram það að bora í nefið."

Axel Jóhann, Það er stranglega bannað að bora í nefið á almannafæri. Rétt eins og bannað er að pissa utan í vegg í miðborginni, hversu mikið sem eiganda blöðrunnar er mál.

Glæpir af þessu tagi fyrnast aldrei.

Slátrun heillar þjóðar fyrnist hins vegar á þremur árum.

Björn Birgisson, 24.9.2010 kl. 22:37

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hún segir "ég er ekki viss um að þið séuð rödd fólksins í landinu"

Sigurður Haraldsson, 25.9.2010 kl. 02:42

7 identicon

Nú er ég ljósárum frá því að vera einhver stuðningsmaður Ingibjargar..

en þetta rmeð rödd fólksins...   hún hafði rétt fyrir sér þar.

og mér finnst þessar ákærur algert bull og þvæla, lesið pistilinn hans þorsteins páls í fréttablaðinu

Stebbi (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 12:17

8 identicon

Sammála Stebba.

Doddi (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 18:03

9 Smámynd: Björn Birgisson

Doki, engin síða?

Björn Birgisson, 25.9.2010 kl. 18:13

10 identicon

Ingjaldur í Hergilsey hefur mér alltaf fundist eftirsóknarverður náungi vegna mannkosta, Ingjaldsfíflið hefur mér alltaf fundist líkastur stjórnmámamönnum, sem er miklu meira virði en einhverjir skíta mannkostir. Amen.

Refur bóndi (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 22:14

11 Smámynd: Björn Birgisson

Amen.

Björn Birgisson, 25.9.2010 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband