Rannsóknarréttur Íslands

"Allir þingmenn Samfylkingarinnar standa að tillögu, sem lögð var fram á Alþingi í dag, um að fram fari sjálfstæð og óháð rannsókn á einkavæðingu og sölu hlutabréfa í Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands og tengdum málefnum."

Nú er runninn upp tími hins mikla Rannsóknarréttar Íslands. Fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðum Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna við þessari tillögu.

Ég á nú frekar von á að þeir telji svona rannsókn eingöngu vera sóun á tíma og peningum, miklu fremur en að þeir óttist niðurstöðuna, eins og svo oft er sagt!

Mogginn fylgist auðvitað spenntur með eins og aðrir fjölmiðlar!

Hvað hét aftur gaurinn sem sagði sig úr einkavæðingarnefndinn? Þarf hann ekki að tjá sig betur um ástæður þess?

 


mbl.is Vilja rannsókn á einkavæðingu bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

úff, hvað skal segja?

Guðmundur Júlíusson, 25.9.2010 kl. 19:15

2 identicon

Hann Steingrímur Ari? Hann er hér.

Hoppandi (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 19:16

3 identicon

Úti um allt.

Hoppandi (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband