Jóhanna ađ hćtta?

BB Fréttir hafa traustar heimildir fyrir ţví ađ ţann 4. október nćst komandi, á 68. afmćlisdegi sínum hyggist Jóhanna Sigurđardóttir segja af sér sem ţingmađur Reykvíkinga og forsćtisráđherra ţjóđarinnar og setjast í helgan stein. Heimildamenn BB Frétta hafa kosiđ ađ koma ekki fram undir nafni, vegna ţess hve máliđ er viđkvćmt.

Ţetta eru stór tíđindi, nú á erfiđum tímum og viđkvćmum.

Lítum ađeins á feril Jóhönnu eins og honum er lýst á vef Alţingis:

Jóhanna Sigurđardóttir

      F. í Reykjavík 4. okt. 1942. For.: Sigurđur Egill Ingimundarson (f. 10. júlí 1913, d. 12. okt. 1978) alţm. og forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins og Karítas Guđmundsdóttir (f. 19. des. 1917, d. 26. ágúst 1997) húsmóđir. M. 1. (28. febr. 1970) Ţorvaldur Steinar Jóhannesson (f. 3. mars 1944) bankastarfsmađur í Reykjavík. Ţau skildu. For.: Jóhannes Eggertsson og Steinunn G. Kristinsdóttir. M. 2. (15. júní 2002) Jónína Leósdóttir (f. 16. maí 1954) blađamađur og leikskáld. For.: Leó Eggertsson og Fríđa Björg Loftsdóttir. Synir Jóhönnu og Ţorvalds: Sigurđur Egill (1972), Davíđ Steinar (1977). Sonur Jónínu: Gunnar Hrafn Jónsson (1981).
      Verslunarpróf VÍ 1960.
      Flugfreyja hjá Loftleiđum 1962-1971. Skrifstofumađur í Kassagerđ Reykjavíkur 1971-1978. Félagsmálaráđherra 8. júlí 1987 til 24. júní 1994. Félagsmálaráđherra 24. maí 2007 og félags- og tryggingamálaráđherra í ársbyrjun 2008 til 1. febr. 2009. Forsćtisráđherra síđan 1. febr. 2009.
      Í stjórn Flugfreyjufélags Íslands 1966-1969, formađur 1966 og 1969. Í stjórn félagsins Svölurnar 1974-1976, formađur 1975. Í stjórn Verslunarmannafélags Reykjavíkur 1976-1983. Varaformađur Alţýđuflokksins 1984-1993. Formađur í stjórnarnefnd um málefni ţroskaheftra og öryrkja 1979-1983. Í nefnd til ađ undirbúa frumvarp um tilhögun og framkvćmd fullorđinsfrćđslu og endurskođun laga um almannatryggingar 1978. Í tryggingaráđi 1978-1987, formađur ţess 1979-1980. Sat á ţingi Alţjóđaţingmannasambandsins 1980-1985. Formađur Ţjóđvaka 1995. Formađur Samfylkingarinnar síđan 2009.

      Alţm. Reykv. 1978-2003 (landsk. 1979-1987) (Alţfl., Ufl., Ţjóđv., JA., Samf.), alţm. Reykv. s. 2003-2007, alţm. Reykv. n. síđan 2007 (Samf.).
      Félagsmálaráđherra 1987-1994 og 2007-2008, félags- og tryggingamálaráđherra 2008-2009, forsćtisráđherra síđan 2009.
      2. varaforseti Nd. 1979, 1. varaforseti Nd. 1983-1984, 4. varaforseti Alţingis 2003-2007.
      Utanríkismálanefnd 1995-1996, iđnađarnefnd 1995-1999, sérnefnd um stjórnarskrármál 1995-1997 og 1999-2000 og 2004-2007, allsherjarnefnd 1996-1999, efnahags- og viđskiptanefnd 1999-2007, kjörbréfanefnd 1999-2003, félagsmálanefnd 2003-2007.
      Íslandsdeild Alţjóđaţingmannasambandsins 1996-2003, Íslandsdeild ÖSE-ţingsins 2003-2007.
 

BB Fréttir hafa rćtt viđ marga úr innsta hring Samfylkingarinnar um ţessa frétt og nokkrir viđmćlendur stađfestu hana, en kusu ađ koma ekki fram undir nafni.

Samkvćmt nafnlausum viđmćlendum BB Frétta mun ríkja hálfgert upplausnarástand innan Samfylkingarinnar viđ ţessi tíđindi og hafinn mun vera, á bak viđ tjöldin, harđur slagur bćđi um embćtti forsćtirráđherra og formennskuna í Samfylkingunni.

BB Fréttir munu áfram fylgjast međ ţessu stórmáli og upplýsa lesendur um gang mála.

Agnes Bragadóttir hvađ?

Ţekkja ekki allir stílinn?

Ađal trikkiđ í lágkúrulegustu blađamennsku heimsins er ađ tala aldrei viđ ţann sem fréttin fjallar um.

Ţađ er mikill munur á launuđum leigupennum, skemmdarverkamönnum og alvöru blađamönnum.

Ţessi fćrsla er uppspuni frá rótum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilldarpistill, hárbeittur...... og ef einhverjar hćnur verđa ekki farnar ađ fljúga um miđjan dag á morgunn (í síđasta lagi :-o) ţá má ég hundur heita ;-)

ASE (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 00:17

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Svei  mér ţá, erum viđ báđir  dottnir í Vodkađ?? Ef ég vissi ekki betur BB ,  ert ţú ţessi ágćta fréttastofa, en hvađ veit ég, vitandi ađ ţú hafđir upp á úrslitum Gunnars Nelsons á undan mér.

En sé ţetta rétt eru hér stórtíđindi á ferđ og ber ađ fagna, en ekki  opna kampavínsflöskuna strax, ţetta gćti reynst gabb!!!

Guđmundur Júlíusson, 26.9.2010 kl. 00:17

3 identicon

Agnes? Hvur í fj....... er Agnes??

Ći, já. Ţessi á DT (DabbaTíđindum).

Tek BB fréttir fram yfir ţann snepil!

Ybbar gogg (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 00:34

4 Smámynd: Björn Birgisson

ASE, hćnum er ţađ eđlislćgara ađ verpa eggjum en ađ fljúga. Fúlegg eru ţar ekki undanskilin. Ţú ţarft ađ velja ţér hvuttanafn samkvćmt ţínum eigin orđum. Hvernig líst ţér á Frjálshyggju Hvolpur, međ styttingi í FH?

Björn Birgisson, 26.9.2010 kl. 00:54

5 Smámynd: Björn Birgisson

Guđmundur Júlíusson, farđu varlega í Vodkadrykkjunni. Einu sinni kom blađamađur í Kreml og bađ um viđtal viđ Jeltsín. Hann spurđi ritarann hvort ţađ vćri rétt ađ Jeltsín vćri alltaf fullur. Bíddu ađeins, sagđi ritarinn, hringdi innanhúss og sagđi svo: Gjörđu svo vel, hann vill hitta ţig, honum leiđist svo ađ drekka einn!

Björn Birgisson, 26.9.2010 kl. 01:04

6 identicon

Björn! merkilegt hve ţú snýrđ alltaf upp á ţig og varast svara, en ţađ er háttur margra Samfylkingarmanna, leiđur ávani.

Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 01:12

7 Smámynd: Björn Birgisson

Ybbar gogg, BB fréttir eru "gjaldţrota" eđa ráđţrota, án nokkurs tilefnis.  Hafa aldrei gefiđ neitt út. Skulda engum neitt, en langar ađ segja svo margt. Nenna ţví kannski ekki. Allt á sinn endapunkt. Hvert ferđalag styttist međ hverju skrefi sem stigiđ er.

Björn Birgisson, 26.9.2010 kl. 01:16

8 Smámynd: Björn Birgisson

Guđmundur Júlíusson, ég ţakka ţér ţín innlit, sem mér ţykir alltaf vćnt um. Ég veit lítiđ um Samfylkinguna, en er skráđur međlimur í flokki Nelsons Mandela í Suđur Afríku. Um ađra flokka varđar mig lítiđ!

Björn Birgisson, 26.9.2010 kl. 01:23

9 identicon

Ertu skráđur í ANC?!?

Ybbar gogg (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 01:34

10 Smámynd: Björn Birgisson

Björn Birgisson, 26.9.2010 kl. 01:38

11 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Nú er vodkađ ađ segja til sín hjá vini mínum Birni, komin í flokk Mandela á ţríđja glasi, ćtli hann verđi ekki orđin áróđursmálaráđherra Angelu Merkel eftir fimm glös

Guđmundur Júlíusson, 26.9.2010 kl. 01:41

12 identicon

Ja, hérna! Ýfast nú mínar fjađrir! Ert ţú til í ađ verđa tilnefndur á  komandi stjórnlagaţing? (Ekki ađ ég viti hvernig ţađ gengur fyrir sig...)

Tek ţađ fram, ađ ég er hreint ekki alltaf sammála ţér á ţessu bloggi ţínu. En, svei mér alla daga, ég held ađ ţú eigir erindi ţangađ.

Hugleiddu ţađ í nokkra daga.

Ybbar gogg (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 01:48

13 identicon

Guđmundur. Vertu stilltur. Ef Björn segist vera međlimur í ANC ţá er hann međlimur í ANC. Hann er nú ekki beinlínis ţekktur fyrir međlimsskap í félögum, líttu bara á "bloggvini" hans!

Ybbar gogg (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 01:56

14 Smámynd: Björn Birgisson

Guđmundur minn Júlíusson, ég drekk ekki Vodka, mér líkar ekki viđ ţessi orđ ţín, en fyrirgef ţér ađ sjálfsögđu, á sömu forsendum og Jesús Jósefsson fyrirgaf sínum misgjörđarmönnum, međ ţeim orđum ađ ţeir vissu ekki hvađ ţeir vćru ađ gjöra.

Björn Birgisson, 26.9.2010 kl. 01:59

15 Smámynd: Björn Birgisson

Mér hefur ekki borist bođ á stjórnlagaţing, sem betur fer. Ţangađ fćri ég aldrei. Hins vegar berast mér stöđugt bođ á alls kyns skröll, međ veislustjóraembćtti í forgrunni, en hafna flestum, ţar sem ég er af náttúrunnar völdum frekar leiđinlegur.

Björn Birgisson, 26.9.2010 kl. 02:08

16 identicon

O, jćja. Ekki leiđinlegri en svo ađ sumir nenna ađ lesa ţig.

Ybbar gogg (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 02:11

17 Smámynd: Björn Birgisson

Bloggvinir? Ég átti um 70-100 bloggvini, en sagđi ţeim öllum upp. Ég á nóg međ gesti mína, sem ég vil gjarnan svara, en ađ ţeim töldum, auk kannski 70 bloggvina endist mér ekki sólarhringurinn. Svo finnst mér bara töff ađ standa einn! Ţannig kom ég í heiminn! Mér berast endalausar óskir um bloggvináttu, en hafna ţeim öllum.

Björn Birgisson, 26.9.2010 kl. 02:23

18 identicon

"Ţađ er mikill munur á launuđum leigupennum, skemmdarverkamönnum og alvöru blađamönnum."

 Íslenskir fréttamenn eru upp til hópa slúđurtunnur.

Međ allar sínar heimildalausu "fréttir" í skildagatí

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 04:16

19 Smámynd: Árni Gunnarsson

Lét ţig gabba mig, gerist ekki aftur, skamm!

Árni Gunnarsson, 26.9.2010 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband