27.9.2010 | 16:42
30 silfurskildingar?
Páfinn hefur lýst yfir stuðningi við stjórnendur Vatíkanbankans. Ítölsk stjórnvöld hófu rannsókn á bankanum á dögunum vegna gruns um að bankinn væri notaður til að koma illa fengnu fé í umferð.
Ætli þetta hafi verið 30 silfurskildingar eða kannski meira?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er í gangi, JVJ ekki mættur til að bera þetta til baka? Það eru mestu skíthælarnir sem fela myrkraverkin á bak við glansmyndir sem fólk trúir á og treystir. Svo eru þeir af sama kalíber sem verja skítinn út í eitt. Jæja nú er ég búinn að ausa úr mér og mér líður strax betur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.9.2010 kl. 17:50
Peningaþvætti og kynferðislegt ofbeldi. Naumast hvað kaþólska kirkjan er orðin nútímaleg! Hún lætur ekki deigan skaufann síga!
Björn Birgisson, 27.9.2010 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.