Ratleikur fyrir Neytendastofu

"Í síðustu viku greindi Neytendastofa frá því að stofnunin hafi sektað Ruby Tuesday fyrir að hafa ekki matseðil með verði við inngöngudyr eins og verðmerkingareglur gera ráð fyrir. Neytendastofa hefur nú einnig sektað Fiskmarkaðinn og Pottinn og Pönnuna fyrir sama brot."

Það er þvílíkt vaðið yfir neytendur í þessu landi að það hálfa væri kappnóg. Sá yfirgangur felst að mestu í verðlagningu. Mér finnst að Neytendastofan eigi að einbeita sér að slíkum málum, en ekki hvort einhver matseðill hangi upp á vegg við inngöngudyr veitingahúsa.

Nú er Neytendastofa búin að hala inn 150 þúsund kall með þessari hnýsni sinni og vill áreiðanlega meira.

Í gær fórum við hjónin á nýlegan veitingastað í Reykjavík. Þar var enginn matseðill við innganginn.

Ratleikur fyrir Neytendastofu:

Staðurinn er í 108 Reykjavík og hefur nýlega verið málaður að utan. Þjónustan var ágæt og maturinn prýðilegur og fínir matseðlar á borðum.


mbl.is Veitingastaðir sektaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband