Nú verður það Heimasetuflokkurinn

Geir Hilmar Haarde skal standa einn fyrir Landsdómi af því að Samfylkingin og Framsókn ákváðu að svo skyldi vera. Slíkur og þvílíkur aumingjaháttur hefur aldrei verið viðhafður á Alþingi Íslendinga.

Nú er ljóst að í næstu kosningum kýs ég Heimasetuflokkinn, við eldhússborðið mitt og set atkvæðið í ruslafötuna. Það er betur komið þar en hjá þessu liði sem varð sér og þjóðinni allri til stórskammar í dag á Stóra sviðinu við Austurvöll.

Ætli Davíð Oddssyni, Halldóri Ásgrímssyni og Valgerði Sverrisdóttur hafi ekki verið skemmt við skjáinn í dag?


mbl.is Þungbær og erfið niðurstaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Gunnarsson

Björn hunskast á kjörstað og skila auðu.

Magnús Gunnarsson, 28.9.2010 kl. 20:33

2 Smámynd: Björn Birgisson

Kannski, ef veðrið verður gott!

Björn Birgisson, 28.9.2010 kl. 20:56

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það skilar engu að sitja heima og það getur aðeins orðið táknrænt að skila auðu því að aðeins "greidd" atkvæði telja. Kannski Gnarrinn bjóði fram og taki þetta, þá renna aldeilis upp smjörfjöllin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 21:35

4 Smámynd: Björn Birgisson

Táknrænt? Er það ekki nóg!

Björn Birgisson, 28.9.2010 kl. 21:57

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jú ef einhver legði rétta merkingu í auðu atkvæðin og litla kosningaþátttöku, hefur það gerst hér á landi?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2010 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband