28.9.2010 | 23:38
Nú kærum við Íslendingar!
Nú er nótt hinna löngu hnífa að skella á hérlendis. Nú skulu allir ákærðir, sem eru ekki sömu skoðunar og Íslendingar, eða hafa haft skoðanamyndandi áhrif eða önnur áhrif á gang mála hérlendis í aðdraganda hrunsins.
Þá liggur auðvitað næst fyrir að Íslenska ríkið kæri öll matsfyrirtækin, sem gáfu bönkunum okkar, stóru og ofvöxnu, fyrstu einkunn gjörsamlega fram í andlátið, á sama tíma og eigendablóðsugurnar tæmdu öll verðmæti úr bönkunum innanfrá í skjóli myrkurs og lugu síðan Ríkisstjórnina, FME, Seðlabankann og matsfyrirtækin yfir sig full, með dyggri aðstoð endurskoðenda sinna.
Nú kærum við Íslendingar!
Ný sýn á stjórnmálastarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.