29.9.2010 | 23:12
Stjórnmál sorptunnunnar
"Það er forkastanlegt að meirihluti Alþingis skuli hafa dregið stjórnmál á Íslandi niður á þetta sorglega plan."
Sammála, get ekki annað. Örlög Geirs Haarde í þessu máli eru Alþingi til ævarandi skammar og hafa umturnað áliti mínu á íslenskri pólitík. Segi ekki meira.
Fordæmir ákvörðun Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver hefið niðurstaðan orðið ef:
1. Allir fjórir farið fyrir Landsdóm
2. Hluti fjómenninganna farið fyrir Landsdóm (sem varð niðurstaðan)
3. Engum hefði verið vísað í Landsdóm.
4. Landsómur aldrei verið nefndur í þessu sambandi.
Niðurstaðan hefði orðið sú sama. Almenn reiði og pirringur í fólki sem stafar þá af einhverju allt öðru en þessum ákærumálum.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 00:29
Læt þetta liggja í loftinu, Jón Óskarsson. Takk fyrir innlitið.
Björn Birgisson, 30.9.2010 kl. 00:35
Sú haugahugsun sem birtist í því að draga einn mann til ábyrgðar er þeim einum sæmandi sem það gerðu.
Meirihluti þingsins taldi Geir einann sakhæfann og Árna næstum því -
Ráðherra Sf taldi meirihlutinn ósakhæfann - þeirra fólk líka - magnað- en þau þekkja sitt fólk jú best.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 30.9.2010 kl. 06:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.