5.10.2010 | 01:15
Grasrót Borgarahreyfingarinnar nöguð að rót
Fram kemur í tilkynningu frá þinghópi Hreyfingarinnar, að Valgeir Skagfjörð starfi nú með honum, en Valgeir er varaþingmaður.
Varaþingmaður hvers? Borgarahreyfingarinnar? Hreyfingarinnar?
Kannski bara varamaður í uppvaskinu heima hjá sér?
Hverjum er ekki sama?
Algjör stórfrétt í fingurbjörg. Ekki í víðara rúmi.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mjög sorglegt fyrir bæði Borgarahreyfinguna og Hreyfinguna.
Valgeir þessi var í formannskjöri fyrir BH og tapaði henni. Við það flutti hann sig yfir til Hreyfingarinnar, telur sig líklega komast til æðri metorða þar.
Ég sé þennan mann sem framagosa með takmarkaðar hugsjónir aðrar en þær að koma sjálfum sér áfram og í góða stöðu. Ég get ekki kosið Hreyfinguna með þennan mann ofarlega á lista og veit að svo er um fleiri.
Björn I (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 08:12
Þessi er á röngum stað í pólitík Bjössi. Hreyfingin er greinilega með einhverja góða einstaklinga innanborðs þó ekki sé Margrét Tryggva ein af þeim. Þekki ekkert til Valgeirs Skagfjörðs og er því ekkert að tjá mig um hann hér.
http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?raeda=rad20101004T213121&end=2010-10-04T21:37:43
Baldvin er framsóknarþenkjandi eins og svo margir
Gunnar Már (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.